Skilmálar
Lagt fram á sem einfaldastan máta.
Almennt

Yess áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.

Hver og einn söluaðili er með sína eigin skilmála. Þegar þú verslar þá ertu að versla beint við söluaðilann og þarft að samþykkja skilmála söluaðilanns.

Afhending vöru/þjónustu

Allar pantanir eru afgreiddar samkvæmt skilmálum hvers og eins seljanda. Sé varan ekki til mun söluaðili hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma.

Verð á vöru

Öll verð í vefverslun eru með inniföldum virðisaukaskatti ef á við.

Endurgreiðslustefna

Matur fæst ekki endurgreiddur og honum er ekki hægt að skila.

Öryggisskilmálar (vernd persónuupplýsinga)

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Privacy policy

All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi.

Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.