Heimsreisa fyrir bragðlauka og forvitna
Morgunstund & Kvöldstund
Á Bang Bang færðu ferskar skálar, banh mi samlokur og dumplings ásamt skemmtilegum kokteilum.
Quesaddilla & Bar
Fura er veitingastaður í Vera mathöll. Við erum með ný evrópska matargerð með skandinavísku ívafi, þar sem góð hráefni og flott vín eru í fyrsta sæti. Eldhúsið lokar hálftíma fyrir lokun.
Napoletana
VERA Mathöll í Grósku