Black Dragon
Black Dragon Reykjavík er nýr veitingastaður sem er blanda af franskri og asískri matargerð. Rík áhersla á gæða hráefni og spennandi rétti sem flytur bragðlaukana á ævintýranlegan stað. Staðurinn er staðsettur á Hafnartorg Gallery.
local_shipping
Heimsending í boði